— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Stærsti gámakrani landsins, Straumur, og hæsta mannvirki höfuðborgarsvæðisins gnæfir yfir flutningaskipin við hafnarbakkann. Nýi gámakraninn var tekinn í notkun í ágúst síðastliðnum.
Stærsti gámakrani landsins, Straumur, og hæsta mannvirki höfuðborgarsvæðisins gnæfir yfir flutningaskipin við hafnarbakkann. Nýi gámakraninn var tekinn í notkun í ágúst síðastliðnum. Hann er hluti af uppbyggingu Eimskips í höfninni og getur þjónað stærri skipum og er mun afkastameiri en forveri hans, Jaki, sem var tekinn í notkun 1984.