— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Í gærkvöldi stóðu aðstandendur Bleiku slaufunnar fyrir kvikmyndakvöldi í Háskólabíói. Þar var kvikmyndin Downton Abbey sýnd. Viðburðurinn var haldinn til þess að marka upphaf átaks Bleiku slaufunnar þetta árið.
Í gærkvöldi stóðu aðstandendur Bleiku slaufunnar fyrir kvikmyndakvöldi í Háskólabíói. Þar var kvikmyndin Downton Abbey sýnd. Viðburðurinn var haldinn til þess að marka upphaf átaks Bleiku slaufunnar þetta árið. Í átakinu er nú lögð áhersla á mikilvægi þess að engin kona upplifi sig eina í veikindum. Með átakinu vill Krabbameinsfélagið heiðra þá sem standa við bakið á konum sem greinast með krabbamein.