Listahátíðin List án landamæra verður sett á morgun, laugardag, kl. 15 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti. Hátíðin stendur yfir til 20. október og á dagskrá verða bæði viðburðir í Gerðubergi og víðar á höfuðborgarsvæðinu.
Listahátíðin List án landamæra verður sett á morgun, laugardag, kl. 15 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti. Hátíðin stendur yfir til 20. október og á dagskrá verða bæði viðburðir í Gerðubergi og víðar á höfuðborgarsvæðinu. Eliza Reid forsetafrú mun setja hátíðina í dag og veita Atla Má Indriðasyni viðurkenningu sem listamanni Listar án landamæra árið 2019. Dagskrá hátíðarinnar má finna á listin.is..