Aðili sem keypti umtalsverðan hlut í 2,7 milljarða skuldabréfaútgáfu Upphafs fasteignafélags, sem er í eigu GAMMA: Novus fasteignasjóðs segist bjartsýnn á að endurheimta það fjármagn sem sett var í útgáfuna ásamt vöxtum sem þó verða nokkuð lægri en...
Aðili sem keypti umtalsverðan hlut í 2,7 milljarða skuldabréfaútgáfu Upphafs fasteignafélags, sem er í eigu GAMMA: Novus fasteignasjóðs segist bjartsýnn á að endurheimta það fjármagn sem sett var í útgáfuna ásamt vöxtum sem þó verða nokkuð lægri en upphaflega var gert ráð fyrir samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Í fundarboði sem sent var á skuldabréfaeigendur kemur fram að lagt sé til að skilmálum skuldabréfanna verði breytt á þá leið að vextir verði lækkaðir úr 15-16,5% föstum vöxtum niður í 6% fasta vexti. Fjárfesting sjóðsfélaga GAMMA: Novus er aftur á móti að mestu töpuð og til frekari skoðunar. 12