Að dragast þýðir m.a. að frestast, að bíða. Orðtakið e-ð dregst á langinn þýðir það verður bið á e-u; e-ð dregst úr hömlu : „Það dróst á langinn að ég yrði sjötugur, ég varð að bíða áratugum saman.
dragast þýðir m.a. að frestast, að bíða. Orðtakið e-ð dregst á langinn þýðir það verður bið á e-u; e-ð dregst úr hömlu : „Það dróst á langinn að ég yrði sjötugur, ég varð að bíða áratugum saman.“ Líka notað um að e-ð teygist , lengist : „Fundurinn ætlar að dragast á langinn, honum átti að vera lokið.“