Vináttulandsleikir kvenna Frakkland – Ísland 4:0 Eugénie Le Sommer 4., 17., Delphine Cascarino 66., Mael Majri 85. Bandaríkin – Suður-Kórea 2:0 Allie Long 45., Mallory Pugh 76.

Vináttulandsleikir kvenna

Frakkland – Ísland 4:0

Eugénie Le Sommer 4., 17., Delphine Cascarino 66., Mael Majri 85.

Bandaríkin – Suður-Kórea 2:0

Allie Long 45., Mallory Pugh 76.

Undankeppni EM kvenna

F-RIÐILL:

Ungverjaland – Svíþjóð 0:5

Magdalena Ericsson 13., Madelen Janogy 46., 51., Sofia Jakobsson 90., Loreta Kullashi 90.

Lettland – Slóvakía 1:2

Karlina Miksone 3. – Patricia Hmirová 34., Jana Vojteková 74.

Staðan:

Svíþjóð 22009:16

Ísland 22005:16

Slóvakía 21012:23

Lettland 20022:60

Ungverjaland 20021:90

A-RIÐILL:

Tyrkland – Eistland 0:0

Slóvenía – Holland 2:4

*Holland 9, Rússland 6, Slóvenía 3, Kósóvó 3, Tyrkland 1, Eistland 1.

B-RIÐILL:

Danmörk – Bosnía 2:0

Malta – Ítalía 0:2

*Danmörk 9, Ítalía 9, Bosnía 6, Ísrael 0, Georgía 0, Malta 0.

C-RIÐILL:

Hvíta-Rússland – Noregur 1:7

*Noregur 6, Wales 4, Hvíta-Rússland 3, Norður-Írland 1, Færeyjar 0.

D-RIÐILL:

Spánn – Aserbaídsjan 4:0

*Tékkland 3, Spánn 3, Pólland 0, Aserbaídsjan 0, Moldóva 0.

E-RIÐILL:

Albanía – Portúgal 0:1

*Skotland 3, Finnland 3, Portúgal 3, Albanía 0, Kýpur 0.

D-RIÐILL:

Litháen – Sviss 0:3

*Sviss 6, Belgía 3, Króatía 3, Rúmenía 0, Litháen 0.

Katar

Al-Khor – Al-Arabi 1:3

• Aron Einar Gunnarsson var í liði Al-Arabi en var borinn meiddur af velli rétt fyrir leikslok. Heimir Hallgrímsson þjálfar liðið.

Pólland

Slask Wroclaw – Jagiellonia 1:1

• Böðvar Böðvarsson sat allan tímann á bekknum hjá Jagiellonia.

England

B-deild:

Birmingham – Middlesbrough 2:1

Þýskaland

Hertha Berlín – Fortuna Düsseldorf 3:1

B-deild:

Darmstadt – Karlsruher 1:1

• Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn með Darmstadt.

Frakkland

B-deild:

Valenciennes – Grenoble 0:2

• Kristófer Ingi Kristinsson var ekki í leikmannahópi Grenoble.

Danmörk

Nordsjælland – Lyngby 1:1

Frederik Schram var varamarkvörður hjá Lyngby.

Holland

B-deild:

Cambuur – Excelsior 4:0

• Elías Már Ómarsson kom inn á hjá Excelsior á 76. mínútu.

Belgía

B-deild:

Lommel – Roeselare 2:1

• Kolbeinn Þórðarson fór af velli á 85. mínútu hjá Lommel. Stefán Gíslason þjálfar liðið.

• Arnar Grétarsson þjálfar Roeselare.