— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Ár og lækir finna sér alltaf leið til sjávar en oft eru lykkjur á leiðinni, eins og hér sést á loftmynd sem tekin var norður í Ljósavatnsskarði. Myndin rímar raunar ágætlega við þekkta íslenska vitsmunavísu, sem hver orti?
Ár og lækir finna sér alltaf leið til sjávar en oft eru lykkjur á leiðinni, eins og hér sést á loftmynd sem tekin var norður í Ljósavatnsskarði. Myndin rímar raunar ágætlega við þekkta íslenska vitsmunavísu, sem hver orti?: „ Yfir flúðir auðnu og meins / elfur lífsins streymir . / Sjaldan verður ósinn eins / og uppsprettuna dreymir.