Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. g3 Rbd7 11. cxd5 exd5 12. Rxg6 hxg6 13. e4 Rb6 14. e5 Rh7 15. 0-0-0 Rf8 16. Kb1 Re6 17. Be3 a5 18. f4 a4 19. Dc2 a3 20. b3 Bb4 21. Bd3 Rd7 22. Hc1 Da5 23.

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. g3 Rbd7 11. cxd5 exd5 12. Rxg6 hxg6 13. e4 Rb6 14. e5 Rh7 15. 0-0-0 Rf8 16. Kb1 Re6 17. Be3 a5 18. f4 a4 19. Dc2 a3 20. b3 Bb4 21. Bd3 Rd7 22. Hc1 Da5 23. Re2 0-0-0 24. g4 Hh3 25. f5 Hxe3 26. fxe6 fxe6 27. Rf4 Rf8 28. Df2 Bd2 29. Hcd1 g5 30. Hxd2 gxf4 31. Hc1 Db4 32. Bc2 g5 33. Hd3 Rd7 34. h4 gxh4 35. Dxf4 Hg3 36. Hxg3 hxg3 37. De3 Hf8 38. Bd1 g2 39. Bf3

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem fram fór í ágúst í Gautaborg í Svíþjóð. Sænski stórmeistarinn Jonny Hector (2.493) hafði svart gegn Melissu Castrillon Gomez (2.227) . 39. ... Hxf3! 40. Dxf3 Dd2 og hvítur gafst upp enda taflið tapað, t.d. eftir 41. Dc3 Dxc3 42. Hxc3 g1 = D. Hinn 10. nóvember nk. hefst Evrópukeppni taflfélaga og taka íslensk félög þátt í henni, sjá skak.is.