Danmörk Aalborg – Ribe-Esbjerg 30:27 • Janus Daði Smárason skoraði 8 mörk fyrir Aalborg en Ómar Ingi Magnússon lék ekki með liðinu vegna meiðsla.

Danmörk

Aalborg – Ribe-Esbjerg 30:27

• Janus Daði Smárason skoraði 8 mörk fyrir Aalborg en Ómar Ingi Magnússon lék ekki með liðinu vegna meiðsla.

• Rúnar Kárason skoraði 5 mörk fyrir Ribe-Esbjerg, Gunnar Steinn Jónsson 3 en Daníel Þór Ingason lék ekki vegna meiðsla.

Kolding – Bjerringbro/Silkeborg 27:27

• Ólafur Gústafsson og Árni Bragi Eyjólfsson voru ekki á meðal markaskorara hjá Kolding.

• Þráinn Orri Jónsson skoraði ekki fyrir Bjerringbro-Silkeborg.

Silkeborg-Voel – Esbjerg 26:30

• Rut Arnfjörð Jónsdóttir lék ekki með liði Esbjerg.

Svíþjóð

Sävehof – Önnered 30:27

• Ágúst Elí Björgvinsson varði 12 skot í liði Sävehof.

Noregur

Bækkelaget – Elverum 28:40

• Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 3 mörk fyrir Elverum.

Haslum – Drammen 33:25

• Óskar Ólafsson skoraði 2 mörk fyrir Drammen.

Meistaradeild Evrópu

A-RIÐILL:

Flensburg – Paris SG 29:30

• Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir Paris SG.

Staðan: Paris 12, Barcelona 10, Pick Szeged 9, Aalborg 8, Flensburg 7, Celje Lasko 2, Elverum 1, HC Zagreb 1.