<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. e3 e6 5. b3 c5 6. cxd5 Rxd5 7. Rbd2 cxd4 8. Rxd4 Be7 9. Bb2 0-0 10. Bc4 Rb6 11. Bd3 R8d7 12. 0-0 Rc5 13. Bc2 Bd7 14. De2 Hc8 15. Hfd1 Dc7 16. Hac1 Db8 17. Dg4 g6 18. R4f3 Rd5 19. Rc4 h5 20. Dh3 e5 21. Dg3 Rf4 22.

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. e3 e6 5. b3 c5 6. cxd5 Rxd5 7. Rbd2 cxd4 8. Rxd4 Be7 9. Bb2 0-0 10. Bc4 Rb6 11. Bd3 R8d7 12. 0-0 Rc5 13. Bc2 Bd7 14. De2 Hc8 15. Hfd1 Dc7 16. Hac1 Db8 17. Dg4 g6 18. R4f3 Rd5 19. Rc4 h5 20. Dh3 e5 21. Dg3 Rf4 22. Hd2 h4 23. Rxh4 Rh5

Staðan kom upp á alþjóðlegri skákhátíð sem haldin var í ársbyrjun 2018 á Gíbraltar. Rússneski stórmeistarinn Daniil Dubov (2.694) hafði hvítt gegn ísraelska alþjóðlega meistaranum Eyal Grinberg (2.448) . 24. Rxg6! snjöll fórn sem rífur stöðu svarts í tætlur. Framhaldið varð eftirfarandi: 24. ... Rxg3 25. Rxe7+ Kg7 26. Bxe5+ Dxe5 27. Rxe5 Rge4 28. Bxe4 Rxe4 29. Rxc8 og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað. Ólympíuskákmót 16 ára og yngri lauk fyrr í vikunni og umfjöllun um mótið má finna á skak.is. Skákdeild KR heldur árdegismót í fyrramálið.