Skoraði Sandra María Jessen hafði ástæðu til að brosa um helgina.
Skoraði Sandra María Jessen hafði ástæðu til að brosa um helgina. — Ljósmynd/Leverkusen
Sandra María Jessen reyndist örlagavaldur Leverkusen í þýsku bikarkeppninni er hún skoraði sigurmarkið gegn Frankfurt, 1:0, á útivelli í 16-liða úrslitunum. Sandra var í byrjunarliði Leverkusen og skoraði markið á 29. mínútu.

Sandra María Jessen reyndist örlagavaldur Leverkusen í þýsku bikarkeppninni er hún skoraði sigurmarkið gegn Frankfurt, 1:0, á útivelli í 16-liða úrslitunum.

Sandra var í byrjunarliði Leverkusen og skoraði markið á 29. mínútu. Liðið er því komið í pottinn fyrir 8-liða úrslitin eins og Wolfsburg sem sló út stórlið Bayern München.

Wolfsburg vann 3:1 á útivelli í Bæjaralandi með Söru Björk Gunnarsdóttur, íþróttamann ársins 2018, innanborðs. sport@mbl.is