Kristján Þór Júlíusson
Kristján Þór Júlíusson
„Mér finnst eðlilegt að verða við þessari beiðni. Svo reynir bara á hvort og þá hvenær ráðherra hafi tök á að koma,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar Alþingis.

„Mér finnst eðlilegt að verða við þessari beiðni. Svo reynir bara á hvort og þá hvenær ráðherra hafi tök á að koma,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar Alþingis.

Beiðnin sem um ræðir kemur frá þingmanni Vinstri-grænna og snýr að því að Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra svari spurningum nefndarinnar um mál Samherja sem helst lýtur að meintum mútugreiðslum fyrirtækisins í Namibíu. 2 og 14