Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lauk riðlakeppninni í undankeppni EM 2020 með 2:1-sigri í Moldóvu í gær. Ísland fékk 19 stig í riðlakeppninni og hafnaði í 3. sæti riðilsins. Við tekur umspil í mars þar sem fjórar þjóðir keppa um eitt laust sæti.
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lauk riðlakeppninni í undankeppni EM 2020 með 2:1-sigri í Moldóvu í gær. Ísland fékk 19 stig í riðlakeppninni og hafnaði í 3. sæti riðilsins. Við tekur umspil í mars þar sem fjórar þjóðir keppa um eitt laust sæti. Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörkin í gær. 27