<strong>Svartur á leik </strong>
Svartur á leik
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 Rbd7 7. b3 e5 8. Rc3 He8 9. dxe5 dxe5 10. e4 c6 11. Dc2 Rc5 12. Be3 De7 13. h3 Rfd7 14. Hfd1 Re6 15. Hab1 Hf8 16. Dd2 f5 17. Bh6 Bxh6 18. Dxh6 f4 19. h4 Rf6 20. Rxe5 fxg3 21. f4 Rh5 22.

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 Rbd7 7. b3 e5 8. Rc3 He8 9. dxe5 dxe5 10. e4 c6 11. Dc2 Rc5 12. Be3 De7 13. h3 Rfd7 14. Hfd1 Re6 15. Hab1 Hf8 16. Dd2 f5 17. Bh6 Bxh6 18. Dxh6 f4 19. h4 Rf6 20. Rxe5 fxg3 21. f4 Rh5 22. Rxg6 hxg6 23. Dxg6+ Rhg7 24. f5 Dxh4 25. Hd3 Dh2+ 26. Kf1

Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem fram í Hörpu í apríl síðastliðnum. Indverska undrabarnið D. Gukesh (2.536) hafði svart gegn Arnt Esbensen (2.176) . 26.... Dxg2+! og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir 27. Kxg2 Rf4+ 28. Kxg3 Rxg6. Evrópukeppni taflfélaga er nýlokið þar sem tvær sveitir frá Íslandi tóku þátt. Í dag hefst alþjóðleg skákhátíð á Hótel Selfossi með málþingi um stöðu skákarinnar á Íslandi og kl. 20:00 hefst opnunarhátíðin, sjá nánar á https://sson.is/selfoss-chess-festival/.