Danmörk Nordsjælland – Aalborg 25:32 • Janus Daði Smárason skoraði 4 mörk fyrir Aalborg en Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins.

Danmörk

Nordsjælland – Aalborg 25:32

• Janus Daði Smárason skoraði 4 mörk fyrir Aalborg en Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins.

Skjern – SönderjyskE 30:25

• Elvar Örn Jónsson skoraði 5 mörk fyrir Skjern og Björgvin Páll Gústavsson varði 16 skot í markinu. Patrekur Jóhannesson þjálfar liðið.

• Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði 2 mörk fyrir SönderjyskE og Sveinn Jóhannsson 1.

*Efstu lið: Aalborg 23, Holstebro 17, Skjern 17, SönderjyskE 16, Skanderborg 15, Bjerringbro/Silkeborg 14.

GOG – Fredericia 39:36

• Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 6 mörk fyrir GOG Arnar Freyr Arnarsson lék ekki með. Viktor G. Hallgrímsson varði 9 skot.

Noregur

Arendal – Elverum 31:31

• Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 10 mörk fyrir Elverum.

Follo – Drammen 22:22

• Óskar Ólafsson skoraði ekki fyrir Drammen.

Frakkland

París SG – St. Raphaël 39:26

• Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir PSG.

Meistaradeild karla

D-RIÐILL:

Kristianstad – Wisla Plock 24:20

• Ólafur Guðmundsson skoraði 4 mörk fyrir Kristianstad og Teitur Einarsson 2.