<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 c5 6. b3 Be7 7. Bb2 0-0 8. e3 d5 9. De2 Rc6 10. Hd1 d4 11. exd4 cxd4 12. d3 Bc5 13. Ra3 Rd7 14. Rc2 e5 15. a3 a5 16. Rd2 De7 17. He1 f5 18. Bd5+ Kh8 19. Rf3 Dd6 20. b4 axb4 21. axb4 Bxb4 22. Rxb4 Dxb4 23.

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. 0-0 c5 6. b3 Be7 7. Bb2 0-0 8. e3 d5 9. De2 Rc6 10. Hd1 d4 11. exd4 cxd4 12. d3 Bc5 13. Ra3 Rd7 14. Rc2 e5 15. a3 a5 16. Rd2 De7 17. He1 f5 18. Bd5+ Kh8 19. Rf3 Dd6 20. b4 axb4 21. axb4 Bxb4 22. Rxb4 Dxb4 23. Rg5 Hxa1 24. Hxa1 De7

Staðan kom upp í liðakeppni á vegum skákvefjarins chess.com sem fram fór í lok febrúar á þessu ári. Stórmeistarinn Eduardo Iturrizaga hafði hvítt gegn R. Marcus . 25. Rxh7! Hf6 svartur hefði orðið mát eftir 25.... Kxh7 26. Dh5#. 26. Ba3 D e8 27. Rxf6 Rxf6 28. He1 e4 29. dxe4 fxe4 30. Bxe4 Da8 31. Bb2 Da2 32. Bxc6 og svartur gafst upp. Um jólahátíðina verður nóg um að vera í íslensku skáklífi ásamt því að skákáhugamenn geta fylgst með heimsmeistaramótinu í at- og hraðskák sem haldið verður í Moskvu 25.-30. desember næstkomandi, sjá skak.is.