Þýskaland RN Löwen – Nordhorn 32:28 • Alexander Petersson lék ekki með Löwen. Kristján Andrésson þjálfar liðið. • Geir Sveinsson þjálfar Nordhorn.

Þýskaland

RN Löwen – Nordhorn 32:28

• Alexander Petersson lék ekki með Löwen. Kristján Andrésson þjálfar liðið.

• Geir Sveinsson þjálfar Nordhorn.

Kiel – Balingen 36:26

• Gísli Þorgeir Kristjánsson lék ekki með Kiel vegna meiðsla.

• Oddur Gretarsson skoraði átta mörk fyrir Balingen.

Hannover-Burgdorf – Erlangen 29:25

• Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Erlangen.

Füchse Berlín – Wetzlar 32:27

• Viggó Kristjánsson skoraði ekki fyrir Wetzlar.

Ludwigshafen – Flensburg 25:23

Staðan:

Kiel 28, Hannover-Burgdorf 26, Flensburg 26, RN Löwen 26, Füchse Berlín 24 Magdeburg 24, Melsungen 21, Leipzig 18, Wetzlar 16, Bergischer 15, Göppingen 15, Erlangen 14, Balingen 13, Lemgo 12, Stuttgart 12, Minden 10, Ludwigshafen 8, Nordhorn 2.

Frakkland

París SG – Dunkerque 36:25

• Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir PSG.

*Efstu lið: París SG 26, Nantes 20, Nimes 18, Montpellier 18, Toulouse 18, Aix 14, St. Raphaël 13, Dunkerque 11.

B-deild:

Saran – Cesson-Rennes 26:29

• Geir Guðmundsson skoraði ekki fyrir Cesson-Rennes sem er í 4. sæti af fjórtán liðum með 17 stig úr 13 leikjum.