Það gleður gömul hjörtu að sjá (sér eldri) orðtök notuð. Að bera skarðan hlut (frá borði) merkir ýmist að verða fyrir mismunun eða að bera lítið úr býtum . Skarður þýðir skertur .
Það gleður gömul hjörtu að sjá (sér eldri) orðtök notuð. Að bera skarðan hlut (frá borði) merkir ýmist að verða fyrir mismunun eða að bera lítið úr býtum . Skarður þýðir skertur . Fornt og í upphafi trúlega komið af skiptingu herfangs en síðar haft um sjávarafla, segir í Merg málsins.