Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í fyrradag verðlaun á verðlaunahátíð samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles. Hlaut hún bæði verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker og þáttaröðinni Chernobyl.
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í fyrradag verðlaun á verðlaunahátíð samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles. Hlaut hún bæði verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker og þáttaröðinni Chernobyl. Sunnudaginn síðastliðinn hlaut hún Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina við Joker og Emmy-verðlaun í fyrra fyrir Chernobyl.