Skákin og Gamma Ranglega var haft eftir Gunnari Björnssyni, forseta Skáksambands Íslands, sl. mánudag að Reykjavíkurmótið í skák stæði ekki höllum fæti í kjölfar „falls“ Gamma.

Skákin og Gamma

Ranglega var haft eftir Gunnari Björnssyni, forseta Skáksambands Íslands, sl. mánudag að Reykjavíkurmótið í skák stæði ekki höllum fæti í kjölfar „falls“ Gamma. Þarna átti að standa að mótið stæði ekki höllum fæti í kjölfar „rekstrarörðugleika“ Gamma. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.