Um grjótkast eru heiðarleg dæmi í fornritum, þegar verjast þurfti fjendum. Menn söfnuðu að sér grjóti – enda er grjót safnheiti – tóku sér eitt stykki í hönd í einu og grýttu því – og kallast það þá steinn , ekki „grjót“.
Um grjótkast eru heiðarleg dæmi í fornritum, þegar verjast þurfti fjendum. Menn söfnuðu að sér grjóti – enda er grjót safnheiti – tóku sér eitt stykki í hönd í einu og grýttu því – og kallast það þá steinn , ekki „grjót“. „Ég fékk grjót í hausinn“ gefur til kynna grjóthríð . Oftast er það bara steinn .