Boris Johnson
Boris Johnson
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að ríkisstjórnin væri að íhuga svokallaða hópfjármögnun svo hægt yrði að láta klukkuna í turni breska þinghússins, sem í almennu tali gengur undir nafninu Big Ben, hljóma kl. 23.00 að kvöldi 31.
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að ríkisstjórnin væri að íhuga svokallaða hópfjármögnun svo hægt yrði að láta klukkuna í turni breska þinghússins, sem í almennu tali gengur undir nafninu Big Ben, hljóma kl. 23.00 að kvöldi 31. janúar næstkomandi, en þá mun Bretland formlega yfirgefa Evrópusambandið. Viðgerðir standa nú yfir á Big Ben og hefur því verið áætlað að slík hringing myndi kosta um hálfa milljón sterlingspunda í aukinn viðgerðarkostnað.