— AFP
Um 550 hafa týnt lífi í mótmælum í Írak gegn ríkisstjórn landsins og hafa allt að 30.000 særst að sögn heilbrigðisyfirvalda í Írak. Mótmælin hafa staðið frá 1.

Um 550 hafa týnt lífi í mótmælum í Írak gegn ríkisstjórn landsins og hafa allt að 30.000 særst að sögn heilbrigðisyfirvalda í Írak.

Mótmælin hafa staðið frá 1. október en öryggissveitir í Írak hafa beitt táragasi, skotvopnum og sprengjum í þeim tilgangi að leysa mótmælin upp. Á myndinni má sjá stúdenta sem límdu bláan kross yfir munn sinn í mótmælum sem fram fóru í írösku borginni Karbala í gær.