— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Hólmi þessi er innarlega í Hvalfirði. Ýmsar fornar sagnir um staðinn eru til, svo sem um ræningjalið sem þar hafðist við undir forystu Harðar Grímkelssonar.
Hólmi þessi er innarlega í Hvalfirði. Ýmsar fornar sagnir um staðinn eru til, svo sem um ræningjalið sem þar hafðist við undir forystu Harðar Grímkelssonar. Kona hans var Helga Haraldsdóttir, jarlsdóttir frá Gautlandi, sem bjargaði sér sér og tveimur sonum þeirra á sundi úr hólmanum til lands og þar heitir síðan Helgusund. Frá þessu segir í Harðarsögu og Hólmverja. Hvað heitir hólminn?