— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Hugrún ÞH-240 er varðveitt í Útgerðarminjasafninu á Grenivík.
Hugrún ÞH-240 er varðveitt í Útgerðarminjasafninu á Grenivík. Þar hefur þessi 64 ára gamli bátur verið í allmörg ár og pallarnir í kringum hann eru vinsæll viðkomustaður ferðafólks, en þaðan er upplagt að fylgjast með sólinni setjast á bak við fjöll Eyjafjarðar. Báturinn hét lengi Hólmatindur og hafði víða ratað á langri ævi áður en hann fékk samastað á landi safnsins.