Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. He1 e5 6. a3 Rge7 7. b4 cxb4 8. axb4 0-0 9. Bb2 d6 10. Bxc6 Rxc6 11. b5 Re7 12. c4 f5 13. exf5 Bxf5 14. d4 Bg4 15. dxe5 Bxf3 16. gxf3 Rf5 17. Rd2 Rh4 18. Kh1 Dg5 19. Hg1 Df5 20. Hb1 dxe5 21. Hg3 Had8 22.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. He1 e5 6. a3 Rge7 7. b4 cxb4 8. axb4 0-0 9. Bb2 d6 10. Bxc6 Rxc6 11. b5 Re7 12. c4 f5 13. exf5 Bxf5 14. d4 Bg4 15. dxe5 Bxf3 16. gxf3 Rf5 17. Rd2 Rh4 18. Kh1 Dg5 19. Hg1 Df5 20. Hb1 dxe5 21. Hg3 Had8 22. De2

Staðan kom upp á Abu Dhabi-stórmótinu sem fram fór fyrir skömmu á skákþjóninum chess.com. Hvítrússneski stórmeistarinn Sergei Azarov hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Jóni Viktori Gunnarssyni . 22.... Hxd2! 23. Dxd2 Dxb1+ 24. Hg1 Dxg1+! og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir 25. Kxg1 Rxf3+. Jón tefldi áhugaverðar skákir á þessu stórmóti og náði að velgja sterkum stórmeisturum undir uggum. Stíll Jóns hefur alltaf verið beinskeyttur og það væri áhugavert að sjá hann oftar við skákborðið. Sem fyrr er nóg um að vera í netskákheimum, sjá nánar á skak.is.