Gunnuhver á Reykjanesi varð eins og hluti af skýjunum um stund þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð.
Gunnuhver á Reykjanesi varð eins og hluti af skýjunum um stund þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð. Auðvelt er um leið að ímynda sér að draugur Gunnu, Guðrúnar Önundardóttur sem uppi var um árið 1700, sem sagður er búa í hvernum, sé loks stiginn til himna.