— Morgunblaðið/Eggert
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, var í fyrradag gerð að heiðursfélaga Félags um skjaldarmerkjafræði. Af því tilefni afhentu félagsmenn Vigdísi skjaldarmerki hennar sem til stendur að hengja upp í Veröld, húsi Vigdísar.
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, var í fyrradag gerð að heiðursfélaga Félags um skjaldarmerkjafræði. Af því tilefni afhentu félagsmenn Vigdísi skjaldarmerki hennar sem til stendur að hengja upp í Veröld, húsi Vigdísar. Skjaldarmerkið var hannað í samráði við Vigdísi er hún var sæmd dönsku Fílsorðunni snemma í forsetatíð hennar, og hangir frummyndin uppi í Friðriksborgarhöll í Danmörku.