<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. c4 e5 2. Rf3 e4 3. Rd4 Rc6 4. e3 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. Db3 Rxd4 7. exd4 a5 8. a3 Bxc3 9. dxc3 a4 10. Dc2 h6 11. Be2 d6 12. h3 Bf5 13. Be3 Bg6 14. g4 De7 15. 0-0-0 b6 16. h4 h5 17. gxh5 Bxh5 18. Hdg1 Bxe2 19. Dxe2 Rh5 20. c5 bxc5 21. dxc5 d5 22. Hg5 g6...

1. c4 e5 2. Rf3 e4 3. Rd4 Rc6 4. e3 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. Db3 Rxd4 7. exd4 a5 8. a3 Bxc3 9. dxc3 a4 10. Dc2 h6 11. Be2 d6 12. h3 Bf5 13. Be3 Bg6 14. g4 De7 15. 0-0-0 b6 16. h4 h5 17. gxh5 Bxh5 18. Hdg1 Bxe2 19. Dxe2 Rh5 20. c5 bxc5 21. dxc5 d5 22. Hg5 g6 23. Hxd5 c6 24. Hd6 0-0

Staðan kom upp í einvígi á milli hollensku stórmeistaranna Jordens Van Foreest og Anish Giri sem fram fór fyrir skömmu á skákþjóninum chess24.com. Sá fyrrnefndi hafði hvítt og fórnaði núna drottningunni: 25. Dxh5! Dxd6 svartur hefði orðið mát eftir 25.... gxh5 26. Hg1+ Kh7 27. Hh6#. 26. Dh6! De7 27. Bd4 f6 28. Hg1 Kf7 svartur kóngurinn fer nú á ógæfulegt flakk sem getur eingöngu endað á einn veg. 29. Dxg6+ Ke6 30. He1 Kd7 31. Hxe4 Df7 32. Df5+ Kc7 33. Be3 Dd7 34. Df4+ Kc8 35. Hd4 Dd6 36. Dxd6 og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað.