„Sambúð“ eða „Coexistence“ nefnist þetta verk eftir brasilíska listamanninn Eduardo Kobra og sýnir börn með andlitsgrímur vegna kórónuveirunnar. Á grímunum eru merki helstu trúarbragða heims, (f.v.) íslams, búddisma, kristni, gyðingdóms og hindúisma. Verkið er í Itu, sem er um 100 km frá Sao Paulo í Brasilíu.
„Sambúð“ eða „Coexistence“ nefnist þetta verk eftir brasilíska listamanninn Eduardo Kobra og sýnir börn með andlitsgrímur vegna kórónuveirunnar. Á grímunum eru merki helstu trúarbragða heims, (f.v.) íslams, búddisma, kristni, gyðingdóms og hindúisma. Verkið er í Itu, sem er um 100 km frá Sao Paulo í Brasilíu. — AFP
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Kórónuveiran hefur sett svip sinn á daglegt líf um allan heim. Hún er líka farin að setja svip sinn á umhverfið eins og sést á þessum myndum víðs vegar að í heiminum.