„Einhvern tíma lýkur líklega þessu ævintýri hjá mér, en menn þurfa ekki að hafa áhyggjur af mér. Ég heiti Aðal-Reynir, ég er kamelljón!,“ segir Aðal-Reynir Maríusson, sem er með eina 30 þúsund titla á Aðalvideoleigunni.
„Einhvern tíma lýkur líklega þessu ævintýri hjá mér, en menn þurfa ekki að hafa áhyggjur af mér. Ég heiti Aðal-Reynir, ég er kamelljón!,“ segir Aðal-Reynir Maríusson, sem er með eina 30 þúsund titla á Aðalvideoleigunni. — Morgunblaðið/Árni Sæberg
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Á tímum nets og niðurhals þraukar Aðal-Reynir Maríuson enn á Klapparstígnum; einn kvikmyndabænda á höfuðborgarsvæðinu. Honum finnst hann bera ábyrgð á safni sínu, 30.000 titlum, og vill koma því í örugga höfn áður en hann íhugar að rifa seglin.

Á tímum nets og niðurhals þraukar Aðal-Reynir Maríuson enn á Klapparstígnum; einn kvikmyndabænda á höfuðborgarsvæðinu. Honum finnst hann bera ábyrgð á safni sínu, 30.000 titlum, og vill koma því í örugga höfn áður en hann íhugar að rifa seglin. Myndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

„Einhvern tíma lýkur líklega þessu ævintýri hjá mér, en menn þurfa ekki að hafa áhyggjur af mér. Ég heiti Aðal-Reynir, ég er kamelljón!