— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Pýramídi þessi er hluti af stórum fjallaklasa milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar, sem einu nafni er kallaður Skarðsheiði.
Pýramídi þessi er hluti af stórum fjallaklasa milli Hvalfjarðar og Borgarfjarðar, sem einu nafni er kallaður Skarðsheiði. Þessi tindur er 967 metrar á hæð og af honum mjög víðsýnt, rétt eins og hann blasir við úr öllu Borgarfjarðarhéraði – og eftir honum er héraðsblað Vestlendinga nefnt. Hvert er fjallið?