Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir stjórn daganna, sem verða haldnir 4.-9. ágúst, nú funda stíft til að skipuleggja dagskrána en bíða frekari upplýsinga frá yfirvöldum vegna COVID-19.

Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson, formaður Hinsegin daga, segir stjórn daganna, sem verða haldnir 4.-9. ágúst, nú funda stíft til að skipuleggja dagskrána en bíða frekari upplýsinga frá yfirvöldum vegna COVID-19. Staðfestir hann að stjórnin sé að miða við að leyfi verði fyrir 2.000 manns og segir sérstakt að það verði ekki að hægt að halda gleðigönguna með sama sniði og venjulega á tuttugu ára afmæli göngunnar sem er í ár.

Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is.