— Morgunblaðið/Eggert
Kringlukast hófst í vikunni og virðast verslunarglaðir Íslendingar hafa tekið vel við sér við tilboðin sem Kringlukasti fylgja og fréttir af tilslökunum samkomubanns ef marka má þann fjölda bíla sem hvíldi sig á planinu við verslunarmiðstöðina í gær.
Kringlukast hófst í vikunni og virðast verslunarglaðir Íslendingar hafa tekið vel við sér við tilboðin sem Kringlukasti fylgja og fréttir af tilslökunum samkomubanns ef marka má þann fjölda bíla sem hvíldi sig á planinu við verslunarmiðstöðina í gær. Þegar samkomubann hófst lýstu verslunareigendur og forsvarsmenn Kringlunnar áhyggjum af samdrætti en gestum fækkaði um 30-45% eftir að það tók gildi.