Hrísey Hríseyjarkirkja.
Hrísey Hríseyjarkirkja. — Morgunblaðið/Arnaldur
ORÐ DAGSINS: Ég mun sjá yður aftur.
ÁSKIRKJA | Helgistund birtist á heimasíðu Áskirkju; askirkja.is, og á Facebook-síðu kirkjunnar kl. 10. Þar flytur Sigurður Jónsson sóknarprestur ritningarorð og hugvekju, Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni biður bæna, Jóhanna Ósk Valsdóttir syngur einsöng og Bjartur Logi Guðnason leikur á orgelið. Þetta verður síðasta streymis-helgistundin að sinni. Sunnudaginn 17. maí kl. 11 verður fyrsta guðsþjónustan eftir rýmkun samkomureglna. Aðalsafnaðarfundur Ássóknar 2020 verður haldinn í Ási að henni lokinni.

GRAFARVOGSKIRKJA | Sunnudaginn 10. maí verður helgihald sent út á Facebook-síðu Grafarvogskirkju.

(Jóh. 16)

(Jóh. 16)