Maður sem ráðinn var í eftirsótt embætti eftir samkeppni við marga aðra sem langaði í það var sagður „vel til starfsins kominn“. Ekki var átt við það að hann væri velkominn í nýju vinnuna heldur að hann væri vel að starfinu kominn.
Maður sem ráðinn var í eftirsótt embætti eftir samkeppni við marga aðra sem langaði í það var sagður „vel til starfsins kominn“. Ekki var átt við það að hann væri velkominn í nýju vinnuna heldur að hann væri vel að starfinu kominn. Það þýðir að hann hafi verðskuldað það vel , átt það vel skilið .