— Morgunblaðið/Eggert
Krakkarnir í leikskólanum Geislabaugi fengu loksins í gær að halda öskudagsgleði, en henni hafði verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Brugðið var á leik af því tilefni og fengu krakkarnir meðal annars að mála andlit sín og slá apann úr tunnunni.

Krakkarnir í leikskólanum Geislabaugi fengu loksins í gær að halda öskudagsgleði, en henni hafði verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Brugðið var á leik af því tilefni og fengu krakkarnir meðal annars að mála andlit sín og slá apann úr tunnunni.

Eins og sést þarf að vanda vel til verka og einbeitingin leynir sér ekki í andliti þessa unga herramanns sem þarna fær að spreyta sig.