sdfsfsdf
sdfsfsdf — Ljósmynd/GR
Af hverju fórstu að æfa golf? Fjölskylda mín spilar mikið golf og mamma vildi að ég myndi prófa. Hvað hefurðu æft lengi? Í fjögur ár. Hvaða högg finnst þér skemmtilegast að æfa? Upphafshögg og löngu höggin. Í hverju þarftu að bæta þig?
Af hverju fórstu að æfa golf?

Fjölskylda mín spilar mikið golf og mamma vildi að ég myndi prófa.

Hvað hefurðu æft lengi?

Í fjögur ár.

Hvaða högg finnst þér skemmtilegast að æfa?

Upphafshögg og löngu höggin.

Í hverju þarftu að bæta þig?

Í vippunum og komast nær holunni í innáhöggum.

Uppáhaldskylfan í pokanum?

Driverinn er mín uppáhaldskylfa.

Hvenær náðir þú fyrst að fara undir 100 högg á hring?

Í fyrra í Grindavík á mínu uppáhaldsmóti.

Hvert er besta skorið þitt á 18 holu hring?

95 högg á Grafarholtsvellinum.

Hver er fyrirmynd í golfinu?

Tiger Woods.

Hvað ráðleggur þú krökkum sem langar að æfa golf?

Ekki gefast upp og vertu jákvæður. Það mun alltaf koma gott högg.