— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
„Þetta er dásamleg tilviljun.

„Þetta er dásamleg tilviljun. Fyrir lokaverkefni mitt í ljósmóðurfræðum var mér bent á konu sem væri barnshafandi að eineggja tvíburum og þegar ég ætlaði að hafa samband við hana og sá nafnið hennar áttaði ég mig á að þetta var hún Rakel, vinkonan frá því að ég var lítil stelpa, tvíburinn í leikskólanum. Við höfum ekki verið í samskiptum árum saman, því að fjölskylda mín flutti burt þegar ég var sex ára,“ segir Klara, sem er tvíburi og tók á móti tvíburum Rakelar í mars. Tvíburaþrennan kom saman, f.v. Sara, Klara, Rakel og Rebekka með nýju tvíburana. 12