Að benda á e-ð er að vísa á e-ð eða til e-s , vekja athygli á e-u o.s.frv. Maður bendir á hluti, fólk, að e-ð sé í ólagi o.fl. „Hann benti mér á götuskilti en ég benti honum á að ég skildi ekki málið.
benda á e-ð er að vísa á e-ð eða til e-s , vekja athygli á e-u o.s.frv. Maður bendir á hluti, fólk, að e-ð sé í ólagi o.fl. „Hann benti mér á götuskilti en ég benti honum á að ég skildi ekki málið.“ Að benda e-m að gera e-ð er að gefa merki (um e-ð): „Ég benti honum að fara.“ Ekki „á að fara“.