Tónlistarkonan Þórunn Antonía nýtur lífsins heldur betur í Hveragerði þar sem hún býr en hún mætti í hjólhýsi K100 með tíu mánaða gamlan son sinn, Arnald Þór, til Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum sem var í bænum á föstudag.
Tónlistarkonan Þórunn Antonía nýtur lífsins heldur betur í Hveragerði þar sem hún býr en hún mætti í hjólhýsi K100 með tíu mánaða gamlan son sinn, Arnald Þór, til Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum sem var í bænum á föstudag. Sagði hún meðal annars frá því hvernig hún hefði ákveðið að láta til skarar skríða og flytja úr borginni til Hveragerðis, einhleyp og ólétt, og frá því frelsi sem hún upplifði í kjölfarið.
Viðtalið er allt að finna á K100.is.