Áhöfn Nýtt flaggskip Eimskips, Dettifoss, kom til landsins á mánudag, þar sem tekið var á móti áhöfninni í Sundahöfn. Eftir langt ferðalag stillti áhöfnin sér upp til myndatöku í...
Áhöfn Nýtt flaggskip Eimskips, Dettifoss, kom til landsins á mánudag, þar sem tekið var á móti áhöfninni í Sundahöfn. Eftir langt ferðalag stillti áhöfnin sér upp til myndatöku í landganginum.