Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit: Atalanta – París Saint-Germain 1:2 *París SG í undanúrslit og mætir annaðhvort Atletico Madríd eða RB Leipzig. Slóvakía Sered – Senica 4:0 • Nói Snæhólm Ólafsson lék allan leikinn með Senica.

Meistaradeild Evrópu

8-liða úrslit:

Atalanta – París Saint-Germain 1:2

*París SG í undanúrslit og mætir annaðhvort Atletico Madríd eða RB Leipzig.

Slóvakía

Sered Senica 4:0

• Nói Snæhólm Ólafsson lék allan leikinn með Senica.

Svíþjóð

A-deild kvenna:

Rosengård

Linköping 7:1

• Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Rosengård.

Kristianstad Växjö 2:0

• Svava Rós Guðmundsdóttir lék allan leikinn með Kristianstad. Sif Atladóttir er með barni og lék ekki. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið.

Piteå Djurgården 1:1

• Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn með Djurgården. Guðbjörg Gunnarsdóttir er í barnsburðarleyfi.

Örebro Uppsala 2:1

• Anna Rakel Pétursdóttir lék allan leikinn með Uppsala og lagði upp mark.

Staðan:

Gautaborg 1082025:426

Rosengård 1081134:625

Kristianstad 1053221:1718

Linköping 1051413:1816

Örebro 1042411:1514

Umeå 1033413:1712

Piteå 1033412:1712

Eskilstuna 1032516:1611

Uppsala 1031615:2410

Djurgården 1023511:159

Växjö 102265:198

Vittsjö 1021712:207

B-deild:

Lidköping Mallbacken 0:3

• Kristrún Rut Antonsdóttir lék fyrstu 62 mínúturnar hjá Mallbacken.

B-deild:

Brage

Norrby 1:1

• Bjarni Mark Antonsson lék fyrstu 67 mínúturnar með Brage.

Noregur

Röa Vålerenga 1:2

• Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn með Vålerenga og skoraði sigurmarkið.