Helgidagur þýðir helgur dagur (núorðið bara frídagur í huga margra) – en auk þess „blettur sem orðið hefur eftir (óviljandi) þegar slegið var, málað, þvegið e.þ.h.“ (ÍO) Slóðin liggur í dönsku: helligdag .
Helgidagur þýðir helgur dagur (núorðið bara frídagur í huga margra) – en auk þess „blettur sem orðið hefur eftir (óviljandi) þegar slegið var, málað, þvegið e.þ.h.“ (ÍO) Slóðin liggur í dönsku: helligdag . Til mun vera málning sem bregður strax lit þannig að helgidagar birtast áður en þornað er í penslunum.