Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 c5 12. Rf1 cxd4 13. cxd4 exd4 14. Rxd4 Re5 15. Rg3 g6 16. Bh6 He8 17. Dd2 Bb7 18. Had1 Hc8 19. Rdf5 gxf5 20. Dg5+ Rg6 21. exf5 Re4 22.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d6 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 c5 12. Rf1 cxd4 13. cxd4 exd4 14. Rxd4 Re5 15. Rg3 g6 16. Bh6 He8 17. Dd2 Bb7 18. Had1 Hc8 19. Rdf5 gxf5 20. Dg5+ Rg6 21. exf5 Re4 22. Dh5 Rf6 23. Dg5 Re4

Staðan kom upp á sterku nethraðskákmóti sem fór fram fyrir skömmu á skákþjóninum lichess.org. Þýski alþjóðlegi meistarinn Robert Baskin hafði hvítt gegn Davis Zong frá Bandaríkjunum. 24. Dg4! Rf6 25. fxg6! og svartur gafst upp enda mát eftir 25. ... Rxg4 26. Bxf7+ Kh8 27. g7# sem og eftir 25. ... Kh8 26. Bg7+ Kxg7 27. Rf5+ Kh8 28. g7+ Kg8 29. Rh6#. Íslenska landsliðið heldur áfram að tefla í dag á ÓL í netskák en liðið er í 2. deild og er í D-riðli með löndum á borð við Danmörku, Króatíu, Noreg og Svíþjóð, sjá nánari upplýsingar á skak.is.