Bryndís Halla Gylfadóttir
Bryndís Halla Gylfadóttir
Nicolas Lolli, Bryndís Halla Gylfadóttir og Mathias Susaas Halvorsen komu saman í fyrsta sinn sem tríóið Reykjavik Mozart Ensemble á hádegistónleikum í Hannesarholti um liðna helgi. Uppselt var á tónleikana og því eru þeir endurteknir á morgun, 13.

Nicolas Lolli, Bryndís Halla Gylfadóttir og Mathias Susaas Halvorsen komu saman í fyrsta sinn sem tríóið Reykjavik Mozart Ensemble á hádegistónleikum í Hannesarholti um liðna helgi. Uppselt var á tónleikana og því eru þeir endurteknir á morgun, 13. september, kl. 12.15. Í fyrsta verkefni sínu sem tríó takast þau á við tvö kunn verk fyrir píanótríó eftir Smetana og Schubert.

Miðar eru aðeins seldir í forsölu og er takmarkaður sætafjöldi.