Ekki er frítt við að næmur maður kveinki sér þegar hann þarf að nota orð á borð við aumka , aumkast (yfir e-n) og aumkun . Meðaumkun er ögn bærilegra, með-ið virkar eins og stuðpúði. En það er huggun harmi gegn að til er rithátturinn aumkva (o.s.frv.).
Ekki er frítt við að næmur maður kveinki sér þegar hann þarf að nota orð á borð við aumka , aumkast (yfir e-n) og aumkun . Meðaumkun er ögn bærilegra, með-ið virkar eins og stuðpúði. En það er huggun harmi gegn að til er rithátturinn aumkva (o.s.frv.). Er ekki eins og vaffið leiði huga manns frá eigin eymd?