Landslag Eitt verka Jóns Aðalsteins.
Landslag Eitt verka Jóns Aðalsteins.
„Landslög í vatnslitum er heiti sýningar sem Jón Aðalsteinn Þorgeirsson opnar í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í dag, laugardag, kl. 14 til 17.

„Landslög í vatnslitum er heiti sýningar sem Jón Aðalsteinn Þorgeirsson opnar í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í dag, laugardag, kl. 14 til 17.

Jón Aðalsteinn, sem er líka einn kunnasti klarínettuleikari landsins, sýnir þar vatnslitamyndir sem hann hefur unnið að undanfarin ár.

Við opnunina munu gítarleikararnir Tryggvi Júlíus Hübner og Ragnar Þór Emilsson leika saman, eins og segir í tilkynningu, perlur íslenskra sönglaga. Þetta er önnur einkasýning Jóns Aðalsteins.

Sýningin stendur til 7. október næstkomandi og er opin á verslunartíma.