Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 c5 4. e3 d5 5. c3 Bd6 6. Rbd2 Rbd7 7. Dc2 Dc7 8. Bd3 b6 9. Bh4 Bb7 10. Bg3 0-0 11. e4 cxd4 12. Rxd4 a6 13. exd5 Bxd5 14. Re4 Rxe4 15. Bxe4 Rf6 16. Bxd5 Rxd5 17. Hd1 Hfd8 18. 0-0 Hac8 19. De2 Bxg3 20. hxg3 Dc4 21. Dxc4 Hxc4 22.

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 c5 4. e3 d5 5. c3 Bd6 6. Rbd2 Rbd7 7. Dc2 Dc7 8. Bd3 b6 9. Bh4 Bb7 10. Bg3 0-0 11. e4 cxd4 12. Rxd4 a6 13. exd5 Bxd5 14. Re4 Rxe4 15. Bxe4 Rf6 16. Bxd5 Rxd5 17. Hd1 Hfd8 18. 0-0 Hac8 19. De2 Bxg3 20. hxg3 Dc4 21. Dxc4 Hxc4 22. Hfe1 Kf8 23. Kf1 Ke7 24. Hd3 b5 25. Rf5+ Kf6 26. Re3 Rxe3+ 27. Hexe3 Hxd3 28. Hxd3 Ke7 29. Ke2 h5 30. Kd2 Hg4 31. Ke2 f5 32. Kf1 g5 33. b3 h4 34. gxh4 Hxh4 35. Hh3 Hxh3 36. gxh3 Kd6

Staðan kom upp í Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu í Garðabæ. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2.387) hafði hvítt gegn stórmeistaranum Margeiri Péturssyni (2.475) . Sá síðarnefndi lék illilega af sér í síðasta leik en svartur hefði haft vinningsmöguleika með því að leika 36.... e5 í stað 36.... Ke7-d6??. 37. f4! gxf4 38. h4 og svartur gafst upp.