— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Eftir að upp kom smit kórónuveirunnar í Hámu, matsölu Háskóla Íslands, á mánudag var versluninni lokað og starfsfólk sent í sóttkví og sýnatöku. Háma verður lokuð út vikuna, samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands.
Eftir að upp kom smit kórónuveirunnar í Hámu, matsölu Háskóla Íslands, á mánudag var versluninni lokað og starfsfólk sent í sóttkví og sýnatöku. Háma verður lokuð út vikuna, samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands. Tómlegt var um að litast þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom þar við í gær. Hefur svæðinu greinilega verið skipt upp í sérstök sóttvarnahólf til að stemma stigu við frekari útbreiðslu faraldursins.